föstudagur, 16. desember 2011

Þrír ÍR-ingar í úrtakshóp U-20 ára landsliði karla

Valdir hafa verið 2 æfingarhópar u-20 ára landsliðs karla. Hóparnir munu æfa og fara í mælingar í næstu viku. 


Við eigum 3 flotta fulltrúa í þessum hóp en það eru þeir Aron Örn Ægisson , Daníel Ingi Guðmundsson og Jón Bjarki Oddsson..


Þið getið séð þá í "Action" í þessu myndbandi frá YouTube rás 2. flokks karla.


 
Til hamingju með þetta strákar og gangi ykkur vel !!!!


Frétt á vef HSÍ

Engin ummæli:

Skrifa ummæli